Bifvélavirkinn okkar sagði að álagið á demparana á bílnum eftir einn dag í Bolivíu væri meira en yfir allan líftíma bílsins í Bretlandi.

Rikard Beckman
Leiðangursstjóri G4 keppninnar 2006

 • DISCOVERY fer lengir leiðina

  árið 1989 rúllaði fyrsti Discovery bíllinn af færibandinu. Milljónasti Discovery bíllinn var keyrður beint af færibandinu í Solihull til Peking í Kína.

 • Fyrir ævintýrin

  Einstakur bíll þarf einstaka kvikmynd. Þess vegna buðum við viðkiptavinum að senda okkur sínar einstöku kvikmyndir sem sýna fólk sem upplifir ævintýri.

 • Lifandi myndir sem fá okkur til að brosa

  Gegnum eyðimerkur, yfir grófa grýtta vegi, yfir tundrur í fimmbulkulda og frosti og yfir eftirmynnilegar ár. Ferðalög við misjafnar aðstæður koma fólki til að brosa.

 • sjáðu hvar þú varst

  Við settum saman efni úr ferðinni þinni sem sýnir okkur allt það skemmtilega sem þú gerðir og deildir með okkur. Fylgdu okkur eftir.

upplifun

upplifun

borðað með ljónunum

Andrew Brown vinnur fyrir Land Rover Experience í suður Afríku í Arusha Serengeti Migration búðunum í Tansaníu: ‘Í einni af ævintýraferðunum sem við fórum í með Land Rover viðskiptavini sáum við hvar átta ljón eltu Buffala.’

Lesa greinina

þínar sögur

yfir eyðimörkina

yfir eyðimörkina

'Fyrir um það bil þremur árum keypti ég einn af eldir gerðunum af Discovery. Fyrir nokkru síðan ákváðum ég og vinur minn að leggju upp í skemmtilega ferð þvert yfir Ástralíu 6000 km leið. Megin tilgangurinn var að keyra yfir Simpson eyðimörkina. Ferðin var ógleymanleg og bíllinn stóð sig með miklum sóma.'

Mike Montgomery, Ástralíu

Leit og björgun

Leit og björgun

‘Ég gekk í Texas Rovers klúbbinn og komst að raun um hvað Discovery er í raun fær um að gera fyrir fyrrum kennara í Land Rover Experience skólans. Ég er orðinn meðlimur í björgunnarsveitum sem sérhæfa sig í fljóða- og fellibyljabjörgun og hef kynnst fólki frá öllum heimshornum.’

Chris Duke, USA

Frá Þýskalandi til Indóneíu

Frá Þýskalandi til Indóneíu

'Discovery bíllinn sem ég keypti var áður lögreglubíll í Þýskalandi. Núna er hann alla virka daga vinnuhesturinn minn við störf í Indónesíu og um helgar fer hann með mig í útilegur.'

Ahmad Ravi, Indónesíu