NOTENDA SKILMÁLAR

NOTENDA SKILMÁLAR

Þegar þú skráir þig á Protect, eða notar Touch Pro eða InControl öpp, þarft þú að samþykkja lagalega skilmála okkar. Sjá nánar að neðan:

Við útgáfu InControl getur einhver virkni verið valkvæð og/eða háð markaðssvæði og gerð bíls. Vinsamlega hafðu samband við Jaguar umboðið til að fá upplýsingar um framboð og skilmála. Viss virkni krefst tilheyrandi SIM korts með viðeigandi gagnasamningi, sem þarf að endurnýja að áskriftartímabili loknu. Ekki er hægt að ábyrgjast netsamband á öllum svæðum.