
Hvort sem þú ert rétt hjá eða í mikilli fjarlægð veitir Secure Tracker þér öryggið um að ökutækið sé ávallt varið. Ef einhver flytur Land Rover bifreiðina þína ólöglega halda Secure Tracker1 og Secure Tracker Pro1 þér skrefi á undan. Sérstakt símanúmer í Stolen Vehicle Tracking-miðstöðina á þínu svæði er einnig aðgengilegt í Remote appinu.







Til að njóta góðs af Secure Tracker þarftu að virkja aðganginn þinn, hlaða niður appinu og stjórna áskriftunum þínum.


Valfrjálsir eiginleikar og framboð þeirra geta verið mismunandi eftir útfærslu ökutækis (tegund og aflrás) eða krafist uppsetningar annarra eiginleika til að vera hægt að setja þá upp. Hafðu samband við næsta söluaðila fyrir frekari upplýsingar eða stilltu ökutækið þitt á netinu.
Eiginleika í bílnum skal aðeins nota þegar það er öruggt að gera svo. Ökumenn verða ávallt að tryggja að þeir hafi fulla stjórn á ökutækinu á öllum tímum.
Aðeins samhæfðir snjallsímar virka.
1Remote, Secure Tracker eða Secure Tracker Pro áskrift og InControl-aðgangur eru nauðsynleg. Secure Tracker og Secure Tracker Pro þjónusturnar þurfa að vera virkjaðar og ökutækið að vera á svæði með netsamband. Til að halda áfram að nota viðkomandi eiginleika eftir upphaflegt áskriftartímabil þarftu að endurnýja áskriftina og greiða viðeigandi endurnýjunargjöld.
2Sem stendur aðeins í boði á tilteknum mörkuðum. Guardian Mode krefst nettengingar, InControl-aðgangs og Secure Tracker áskriftar. Til að halda áfram að nota viðkomandi eiginleika eftir upphaflegt áskriftartímabil þarftu að endurnýja áskriftina og greiða viðeigandi endurnýjunargjöld.
3Ef setja þarf ökutækið í flutningsham (Transport Mode) eða þjónustuham (Service Mode) í meira en 72 klukkustundir, vinsamlegast hafðu samband við rakningarmiðstöðina (Tracking Call Centre) til að fá aðstoð.