SÉRHANNAÐUR SV

SÉRHANNAÐUR SV

ÚTFÆRSLA Á ÞINNI SÝN

EINSTAKUR MEÐ ÞÍNU SNIÐI

Þeim sem vilja það besta í sérsniðnum lúxus bendum við á einstaka sérpöntunarþjónustu SV-sérhönnunar Með óteljandi möguleikum málarðu Range Rover-strigann þinn með sérkennum sem endurspegla persónuleika þinn og stíl. Þín sýn er okkar sýn.

SV BESPOKE - MAKING EXTRAORDINARY YOURS

LITUR SEM HRÍFUR ÞIG

Þegar kemur að djörfum litum eru sérsniðnu litirnir okkar; SV-sérhönnunarlitaspjaldið og SV-sérhannaða litablöndunarþjónustan í sérflokki.

SV BESPOKE - COLOUR THAT MOVES YOU

Með SV-sérhönnunarlitaspjaldinu gefst þér færi á að velja úr 14 öðrum litum með gljáa auk valinna lita með satínáferð, þar á meðal ægifögrum stjörnubláum og glæsilegum lígúríusvörtum.

21MY_LR_DEF_HARDTOP_110_FTQ_TOWING_HORSEBOX_090920_01_ND

SV-sérhannaða litablöndunarþjónustan getur komið til móts við allar óskir viðskiptavina. Með nánast takmarkalaust val á litum getur þinn Range Rover verið nákvæmlega eftir þínu höfði. Algerlega einstakur. Auðsýnilega þinn

Aðgangur að SV-sérhönnunarlitaspjaldinu og litablöndunarþjónustunni er einnig í boði í völdum Ranger Rover-gerðum umfram SV-línuna.

SV BESPOKE - YOUR RANGE ROVER SPORT. YOUR STORY

GERÐIR FRÁ SV-SÉRHÖNNUN

NÝR RANGE ROVER

NÝR RANGE ROVER

Lúxus og sérkenni Range Rover í fallegri túlkun.
NÝR RANGE ROVER SPORT

NÝR RANGE ROVER SPORT

Kláraðu Nýja Range Rover Sport Með sérstökum eiginleikum FRÁ SV Bespoke.

HEFJA SÉRPÖNTUNARFERLIÐ

Uppgötvaðu þinn eigin stíl og sköpunarkraft með því að blanda saman djörfum litum, sérvöldu efni og einstakri hönnun starfsfólks sérsmíðadeildar.

SV BESPOKE - SPECIALIST CENTRE