NÝR RANGE ROVER SPORT

NÝR RANGE ROVER SPORT

Öflug, rafmögnuð afköst,
sem hönnuð eru til að standast hvaða áskorun sem er. Hybrid-rafbíllinn
okkar býður upp aukna sparneytni
og meira drægi
á rafmagni. Range Rover Sport-rafbíll
bætist í hópinn árið 2024.

HÖNNUN YTRA BYRÐIS

Þróun þar sem nútímaleg hönnun og fágun fara saman. Range Rover Sport endurskilgreinir sportlegan lúxus.

SMEKKLEG HÖNNUN

Yfirbyggingin undirstrikar afl og afkastagetu á meðan framljósin, grillið og fallega mótaður afturstuðarinn skapa öruggt og afgerandi útlit. Samfelld afturljósin gefa afturhlutanum einstakt yfirbragð.

KRAFTMIKIÐ ÚTLIT

Range Rover Sport einkennist af kraftmiklu útliti, afgerandi hlutföllum og stuttri skögun að framan. 23" felgur með ýmiss konar áferð eru í boði. Útlínur bílsins fara ekki framhjá neinum.

SÉRHÖNNUÐ SMÁATRIÐI

Range Rover Sport Dynamic ber með sér einstaka hönnun. Satínfægð koparáferð, einstakir stuðarar og mattar grafítáletranir undirstrika afgerandi útlitið.
Smelltu til að hreyfa

HÖNNUN INNANRÝMIS

Nútímaleg, fáguð og kraftmikil. Akstursstaða ökumannsrýmisins er í takt við markvissa hönnun innanrýmisins.

NÚTÍMALEG EFNI

NÚTÍMALEG EFNI

Hér er búið að endurmóta hugmyndina um nútímalegan en sjálfbæran lúxus. Notast er við háþróuð efni á borð við fislétt Ultrafabrics án þess að hvikað sé frá kröfum um gæði eða virkni.
MÓTUÐ SÆTI

MÓTUÐ SÆTI

Mótuð sætin bjóða upp á þægindi og stöðugleika í hvaða aðstæðum sem er. Nýr Range Rover Sport Dynamic býður upp á einstakt útlit í innanrými, þar á meðal tvítóna litaþema.
LÚXUSLEÐUR

LÚXUSLEÐUR

Stemningin í innanrýminu er bæði kraftmikil og fáguð, þökk sé einstakri áferð og handverki. Hægt er að velja um fínunnið leður, Windsor-leður eða hálf-anilínleður.
KRÓMSKREYTINGAR

KRÓMSKREYTINGAR

Yfirbragð innanrýmisins verður enn glæsilegra með Noble- og Moonlight Chrome-skrauti. Íburðarmikið og notalegt andrúmsloft nýs Range Rover Sport Dynamic geymir enn meira Moonlight Chrome-skraut.

HELSTU ATRIÐI

AFKÖST

AFKÖST

Aksturinn er áreynslulaus og stöðugur með búnaði sem lagar sig að aðstæðum.
SPORTLEGUR LÚXUS

SPORTLEGUR LÚXUS

Sambland af sportlegum karakter og einstakri fágun.
TÆKNI

TÆKNI

Sannkallaður nútímalúxus með nýjustu tækni og þægindum.
NÝSKÖPUN

NÝSKÖPUN

Nýr Range Rover Sport er hlaðinn nýstárlegri hönnun og tækni.

VELDU ÞÉR GERÐ

Sportlegur jeppalúxus. Finndu þinn Range Rover Sport.

RANGE ROVER SPORT S

RANGE ROVER SPORT S

– LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
– 20" 5125-felgur
– Nettengingarpakki með gagnaáskrift1 og Amazon Alexa
– Sæti klædd fínunnu leðri
– Þrívíð umhverfismyndavél með blindsvæðishjálparpakka
RANGE ROVER SPORT SE

RANGE ROVER SPORT SE

– Aðalljós með margskiptum LED-ljósum og einkennandi dagljósum
– 21" 5126-felgur
– Nettengingarpakki með gagnaáskrift1 og Amazon Alexa
– Sæti með götuðu Windsor-leðri
– Þrívíð umhverfismyndavél með akstursaðstoðarpakka
RANGE ROVER SPORT DYNAMIC S

RANGE ROVER SPORT DYNAMIC S

– LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
– Satíndökkgráar 20" 5125-felgur með svörtum hemlaklöfum
– Nettengingarpakki með gagnaáskrift1 og Amazon Alexa
– Sæti klædd fínunnu leðri
– Þrívíð umhverfismyndavél með blindsvæðishjálparpakka
RANGE ROVER SPORT DYNAMIC SE

RANGE ROVER SPORT DYNAMIC SE

– Aðalljós með margskiptum LED-ljósum og einkennandi dagljósum
– Satíndökkgráar 21" 5126-felgur með svörtum hemlaklöfum
– Nettengingarpakki með gagnaáskrift1 og Amazon Alexa
– Sæti með götuðu Windsor-leðri
– Þrívíð umhverfismyndavél með akstursaðstoðarpakka
RANGE ROVER SPORT DYNAMIC HSE

RANGE ROVER SPORT DYNAMIC HSE

– Stafræn LED-aðalljós með einkennandi dagljósum og myndvörpun
– Satíndökkgráar 22" 5127-felgur með svörtum hemlaklöfum
– Nettengingarpakki með gagnaáskrift1 og Amazon Alexa
– Gatað hálf-anilínleður á sætum
– Þrívíð umhverfismyndavél með bílastæðaaðstoðarpakka
RANGE ROVER SPORT AUTOBIOGRAPHY

RANGE ROVER SPORT AUTOBIOGRAPHY

Svona á sportlegur lúxus að vera.

– Stafræn LED-aðalljós með einkennandi dagljósum og myndvörpun
– Demantsslípaðar 22" 5127-felgur með gljáandi satíndökkgráum áherslulit
– Svartur áherslulitur á þaki með opnanlegum þakglugga
– SV-sérhannað leður á allri innréttingu með götuðu hálf-anilínleðri á sætum
– Fyrsta flokks lýsing í farþegarými og upplýstar sílsahlífar úr áli með Autobiography-áletrun.
RANGE ROVER SPORT FIRST EDITION

RANGE ROVER SPORT FIRST EDITION

Range Rover Sport, sérhannaður fyrir þig.

– Stafræn LED-aðalljós með einkennandi dagljósum og myndvörpun
– 23" 5135-felgur
– First Edition-koltrefjalistar með satínáferð
– SV-sérhannað leður á allri innréttingu með götuðu hálf-anilínleðri á sætum
– Fyrsta flokks lýsing í farþegarými og upplýstar sílsahlífar úr áli með First Edition-áletrun.

HYBRID-RAFBÍLL

440 eða 510 ha. vél. DRÆGI Á RAFMAGNI (ALLT AÐ) 113 km† HRÖÐ JAFNSTRAUMSHLEÐSLA (0–80%<) <60 MÍN.††

VATNSPRÓFUN

Sjáðu áhættubílstjórann Jessicu Hawkins aka nýjum Range Rover Sport við afrennslisrás Kárahnjúkavirkjunar. Í sameiningu takast þau á við hrjóstrugt landslag Austfjarða á ís, grjóti og vatni. Gríðarlegt vatnsmagn. Nýr Range Rover Sport stenst hvaða áskorun sem er.

SV-SÉRHÖNNUN

Sérhannaður og sérsniðinn. Meðal aukabúnaðar er sérhannað SV-lakk, SV-felgustílar og vönduð efni í innanrými.

SKOÐA NÁNAR

HELSTU ATRIÐI

HELSTU ATRIÐI

Akstur á næsta stig.
NÝSKÖPUN

NÝSKÖPUN

Sýnum fordæmi.
RANGE ROVER SPORT-GERÐIR

RANGE ROVER SPORT-GERÐIR

Skoðaðu alla línuna.
TÆKNILÝSING

TÆKNILÝSING

Skoðaðu staðreyndir og tölur.

Skoðaðu tölur úr WLTP-prófun.
Uppgefnar tölur eru fengnar úr opinberum prófunum hjá framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins með fullhlaðinni rafhlöðu. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Koltvísýringslosun, eldsneytis- og rafmagnsnotkun og drægi geta verið mismunandi eftir t.d. aksturslagi, umhverfisaðstæðum, farmi, hjólabúnaði, aukahlutum, leiðinni sem ekin er og ástandi rafhlöðu. Tölur um drægi byggjast á fjöldaframleiddum bíl á staðlaðri leið.

††Hleðslutími ræðst af fjölda þátta, svo sem aldri, ástandi, hitastigi og fyrirliggjandi hleðslu rafhlöðu, hvernig hleðsla er notuð og lengd hleðslunnar.

1Stefna um sanngjörn afnot kann að gilda. Inniheldur 1 árs áskrift sem hægt er að framlengja eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Land Rover.

2Raunverulegar tölur um drægi á rafmagni (allt að) 100 km

Aukabúnaður og framboð á honum getur verið háð tæknilýsingu bíls (gerð og aflrás) eða getur krafist uppsetningar á öðrum búnaði. Hafðu samband við söluaðila til að fá nánari upplýsingar eða útfærðu bílinn þinn á netinu.

Ökumenn ættu einungis að nota búnað í innanrými bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fullkomna stjórn á bílnum öllum stundum.

Eiginleikar og valkostir Pivi og InControl, þjónusta þriðju aðila og framboð þeirra er misjafnt eftir markaðssvæðum – upplýsingar um framboð og skilmála fást hjá næsta söluaðila Land Rover. Tilteknum búnaði fylgir áskrift sem krefst áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil frá söluaðila. Ekki er hægt að ábyrgjast tengingu við farsímakerfi á öllum svæðum. Upplýsingar og myndefni sem tengjast InControl-tækninni, þ.m.t. skjáir eða myndaraðir, eru háð hugbúnaðaruppfærslum, útgáfum og öðrum kerfisbreytingum eða breytingum á grafík og fara eftir þeim valkostum sem eru valdir.