LAND ROVER-langtímaleiga

LAND ROVER-langtímaleiga

Nú er hægt að fá alla bestu bílana frá Land Rover í langtímaleigu, hvort sem þú vilt fá þér glæsilegan sportbíl eða fyrsta flokks SUV-bíl.

Þægindin hafa aldrei verið meiri


Langtímaleiga á föstu mánaðarlegu verði sem nær yfir allan kostnað – fyrir utan eldsneyti og rafmagn.


Hvort sem þú ert í ævintýraleit, hefur ástríðu fyrir hrífandi afköstum eða sækist eftir nýjustu hönnunarstöðlunum í bílum finnur þú rétta bílinn fyrir þig og þinn lífstíl hjá okkur.

YFIRLIT YFIR KOSTINA

ÞITT VAL

Þitt val

Þú getur ákveðið hversu lengi þú vilt aka draumabílnum. Veldu á milli 12, 24 eða 36 mánaða langtímaleigusamnings.
FULLKOMIÐ JAFNVÆGI Í BÓKHALDINU

Fullkomið jafnvægi í bókhaldinu

Í mánaðargjaldinu er innifalinn allur kostnaður en það inniheldur tryggingar, þjónustukostnaður, smurþjónusta, dekkjakostnaður, viðhald og bifreiðagjöld.
ÁNÆGJA

ÁNÆGJA

Þú færð nákvæmlega þá gerð af Land Rover sem þú velur – í fullkomnu ástandi og gæðaprófaða.