SKOÐA
DEFENDER 90

DEFENDER 90

HEILINDI VIÐ HÖNNUN

Defender L663 90 22MY
SMELLTU TIL AÐ HREYFA
AFGERANDI HÖNNUN

AFGERANDI HÖNNUN

Vélarhlíf með lyftingu, mótað grill og fallegar skreytingar. Skemmtileg hlutföll Defender einkennast af sléttum flötum og nútímalegu yfirbragði.
Defender 24my UMMISTAKABLY 6
SVEIGJANLEIKI OG  NOTAGILDI

SVEIGJANLEIKI OG NOTAGILDI  

Stilltu farþegarýmið í Defender 90 eftir þínum þörfum. Þú getur haft göngurými í farþegarýminu eða bætt við aukaframsæti til að fjölga sætunum úr fimm í sex.

ENDURHÖNNUÐ KLASSÍK

DEFENDER 75 ÁRA VIÐHAFNARÚTGÁFA

DEFENDER 75 ÁRA VIÐHAFNARÚTGÁFA

Grasmere-grænt lakkið vísar til hinnar sígildu fyrstu gerðar Land Rover, enda er Defender 75 ára viðhafnarútgáfan hönnuð til heiðurs bílnum sem kom öllu af stað.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

ÁHERSLA Á TÆKNI

NÆSTA KYNSLÓÐ PIVI PRO

NÆSTA KYNSLÓÐ PIVI PRO

Njóttu tengimöguleika verðlaunaða Pivi Pro1 upplýsinga- og afþreyingarkerfisins með 11,4 tommu miðlægum snertiskjá þar sem allir eiginleikar eru innan seilingar.
MÖGNUÐ HLJÓÐUPPLIFUN

MÖGNUÐ HLJÓÐUPPLIFUN

Fáðu tónleikaupplifun með 700W MeridianTM Surround-hljóðkerfi, sem skilar kristaltærum háum tónum og þéttum bassahljómi.
NETTENGD ÞÆGINDI

NETTENGD ÞÆGINDI

Fáðu aðgang að Amazon Alexa og Spotify í gegnum nettengingarpakkann3og nýttu þér þráðlausar hugbúnaðaruppfærslur til að halda bílnum uppfærðum.
ÓHINDRAÐ ÚTSÝNI

ÓHINDRAÐ ÚTSÝNI

Skoðum borgina saman. ClearSight-baksýnisspegillinn veitir óheft útsýni aftur fyrir bílinn með mynd frá myndavél, jafnvel þegar önnur sætaröðin er þéttsetin.4
AKSTURSAÐSTOÐ

AKSTURSAÐSTOÐ

Veldu úr fjölbreyttum búnaði sem er hannaður til að gera þér bæði auðveldara að aka og leggja. Þú hefur beinan aðgang að akstursaðstoðarstillingunni á nýja stýrinu.

AFL OG AFKASTAGETA

DEFENDER 90 V8

DEFENDER 90 V8

Upplifðu raunverulegt afl. 525 ha. V8-vél með forþjöppu er hraðskreiðasta og öflugasta vélin okkar hingað til. Hún skilar hröðun úr 0 í 100 km/klst. á aðeins 5,2 sekúndum og nær allt að 240 km hraða á klst.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

TÆKNILÝSING

FARÞEGAR (ALLT AÐ)

6

Með aukaframsæti sem aukabúnaði.

BEYGJURADÍUS

11,3 METRAR

Lætur afar vel að stjórn.

RÚMTAK FARANGURSRÝMIS

1563LÍTRAR*

Líkt eftir vökvafylltu farangursrými.

0–100 KM/KLST.

5,2 SEKÚNDUM

0–100 km/klst. á 4,9 sekúndum.†

FRAMÚRSKARANDI ENDINGARTÍMI

STERKBYGGÐUR OG ÁREIÐANLEGUR

STERKBYGGÐUR OG ÁREIÐANLEGUR  

Dregið er úr stunguhættu með þykkum hliðum hjólbarðanna, sem eru 815 mm að þvermáli. Mikil hæð frá jörðu hjálpar einnig til við að dempa högg sem léttur og sjálfberandi undirvagn Defender fær á sig.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

ÓSTÖÐVANDI AKSTURSGETA

FARANGUR

FARANGUR

Engar málamiðlanir.  118 kg** burðargeta á þaki veitir þér frelsi til að gera sem mest úr ferðalaginu.

ALHLIÐA SÉRSTILLINGAR

ENDALAUSIR MÖGULEIKAR

ENDALAUSIR MÖGULEIKAR

Með öllu frá valkostum fyrir ytra byrði til forstilltra aukahlutapakka geturðu sett saman Defender 90 sem hentar þínum lífsstíl.

SKOÐA NÁNAR

GERÐIR OG TÆKNILÝSINGAR

GERÐIR OG TÆKNILÝSINGAR

Skoðaðu alla Defender 90-línuna og tæknilýsingarnar.
YFIRLIT YFIR DEFENDER 110

YFIRLIT YFIR DEFENDER 110

Settu dótið í bílinn og haltu á vit ævintýranna.
YFIRLIT YFIR DEFENDER 130

YFIRLIT YFIR DEFENDER 130

Rými til að njóta stórkostlegra ævintýra.
YFIRLIT YFIR DEFENDER HARD TOP

YFIRLIT YFIR DEFENDER HARD TOP

Þar sem akstursgeta, viðskipti og ævintýri mætast.

*Blaut: Mæld með því að líkja eftir vökvafylltu farangursrými.
**Með torfæruhjólbörðum. Ekki í boði á Defender V8-gerðir.
Hámarkshraði er 191 km/klst. á 20" felgum.
 
1Connected Navigation krefst áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Land Rover.
2Reglur um sanngjörn afnot gætu átt við. Hefðbundin 1 árs áskrift sem hægt er að framlengja eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Land Rover.
3Búnaður fellur undir gildandi lög á hverjum stað. Ef notendur sem nota tvískipt eða margskipt gleraugu eiga í erfiðleikum með að ná fókus á stafrænu ClearSight-baksýnismyndina geta þeir notað baksýnisspegilinn þegar það hentar.
4Ekki samhæft við Expedition-varnarkerfi á framhluta eða A-laga varnargrind.
5Kannið alltaf akstursleið og uppakstursleið áður en ekið er yfir vatn.