Kynntu þér akstursstillingarnar sem skipta á milli rafmagns og bensíns í Land Rover-tengiltvinnbílnum (PHEV) með því að ýta á einn takka.
Í sjálfgefinni akstursstillingu (hybrid-stilling) getur þú hámarkað sparneytni eða fullnýtt hleðslu rafhlöðunnar með því að nota annan hvorn af tveimur hleðslustjórnunareiginleikum:
1Aðeins samhæfir snjallsímar. Háð framboði þriðja aðila þjónustuaðila og sendistyrk farsíma.