Undanþágur frá ábyrgð
Þótt ábyrgðin sé jafnöflug og Land Rover bíllinn sjálfur, er hún ekki altæk og nær þannig ekki yfir það sem er lagað eða skipt um í reglubundnum þjónustuskoðunum eða viðhaldi. Að sama skapi nær hún ekki yfir viðgerðir sem eru bein afleiðing af:
Njóttu hugarróar heima og heiman með Land Rover-ábyrgðum – sem allar
eru sérstaklega hannaðar fyrir Land Rover eigendur.