RANGE ROVER EVOQUE GERÐIR

RANGE ROVER EVOQUE GERÐIR

GERÐIR

Einstakir eiginleikar skilgreina útlit og áferð hverrar gerðar.

ÚTFÆRSLUPAKKAR

Hver pakki býður upp á frekara sérhannað útlit og búnað.

ÚTFÆRSLUR

Sérhönnuð túlkun á bílnum. Í takmarkaðan tíma eða í takmörkuðu magni.

VELDU GERÐ

RANGE ROVER EVOQUE S

TÆKNILÝSING

TÆKNILÝSING

P300e AWD AUTOMATIC PHEV

Hámarkshraði í km/klst.

213

Hröðun 0–100 km/klst.

6,4

Afl (kW/HÖ.)

227/309‡‡
HELSTI BÚNAÐUR

HELSTI BÚNAÐUR

YTRA BYRÐI
 • LED-aðalljós
 • Rafdrifnir aðfellanlegir hliðarspeglar með hita, aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu
FELGUR OG HJÓLBARÐAR
 • Gljásilfraðar 18" 5075-felgur með fimm skiptum örmum
INNANRÝMI
 • Leðurklætt stýri
 • Tveggja svæða hita- og loftstýring
SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI
 • Rafdrifin framsæti með 10 stefnustillingum
 • Íbenholtslituð sæti klædd fínunnu leðri
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
 • Navigation Pro
 • Pro-þjónusta og heitur Wi-Fi-reitur
ÞÆGINDI
 • Bakkmyndavél
 • Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun

RANGE ROVER EVOQUE SE

TÆKNILÝSING

TÆKNILÝSING

P300e AWD AUTOMATIC PHEV

Hámarkshraði í km/klst.

213

Hröðun 0–100 km/klst.

6,4

Afl (kW/HÖ.)

227/309‡‡
HELSTI BÚNAÐUR

HELSTI BÚNAÐUR

YTRA BYRÐI
 • LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
 • Upphitaðir hliðarspeglar með rafdrifinni aðfellingu, sjálfvirkri deyfingu, minni og aðkomuljósum
FELGUR OG HJÓLBARÐAR
 • Gljátindrandi silfraðar 20" 5076-felgur með fimm skiptum örmum
INNANRÝMI
 • Gagnvirkur ökumannsskjár
 • Tveggja svæða hita- og loftstýring
SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI
 • Rafdrifin framsæti með 14 stefnustillingum og minni
 • Íbenholtslituð sæti klædd fínunnu leðri
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
 • Navigation Pro
 • Pro-þjónusta og heitur Wi-Fi-reitur
ÞÆGINDI
 • Bílastæðapakki
 • Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun

RANGE ROVER EVOQUE R‑DYNAMIC S

TÆKNILÝSING

TÆKNILÝSING

P300e AWD AUTOMATIC PHEV

Hámarkshraði í km/klst.

213

Hröðun 0–100 km/klst.

6,4

Afl (kW/HÖ.)

227/309‡‡
HELSTI BÚNAÐUR

HELSTI BÚNAÐUR

YTRA BYRÐI
 • LED-aðalljós
 • Rafdrifnir aðfellanlegir hliðarspeglar með hita, aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu
FELGUR OG HJÓLBARÐAR
 • Gljásilfraðar 18" 5074-felgur með fimm skiptum örmum
INNANRÝMI
 • Leðurklætt stýri
 • Tveggja svæða hita- og loftstýring
SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI
 • Rafdrifin framsæti með 10 stefnustillingum
 • Íbenholtslituð sæti klædd fínunnu leðri
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
 • Navigation Pro
 • Pro-þjónusta og heitur Wi-Fi-reitur
ÞÆGINDI
 • Bakkmyndavél
 • Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun

RANGE ROVER EVOQUE R‑DYNAMIC SE

TÆKNILÝSING

TÆKNILÝSING

P300e AWD AUTOMATIC PHEV

Hámarkshraði í km/klst.

213

Hröðun 0–100 km/klst.

6,4

Afl (kW/HÖ.)

227/309‡‡
HELSTI BÚNAÐUR

HELSTI BÚNAÐUR

YTRA BYRÐI
 • LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
 • Upphitaðir hliðarspeglar með rafdrifinni aðfellingu, sjálfvirkri deyfingu, minni og aðkomuljósum
FELGUR OG HJÓLBARÐAR
 • Gljátindrandi silfraðar 20" 5079-felgur með fimm skiptum örmum
INNANRÝMI
 • Gagnvirkur ökumannsskjár
 • Tveggja svæða hita- og loftstýring
SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI
 • Rafdrifin framsæti með 14 stefnustillingum og minni
 • Íbenholtslituð sæti klædd fínunnu leðri
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
 • Navigation Pro
 • Pro-þjónusta og heitur Wi-Fi-reitur
ÞÆGINDI
 • Bílastæðapakki
 • Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun

RANGE ROVER EVOQUE R‑DYNAMIC HSE

TÆKNILÝSING

TÆKNILÝSING

P300e AWD AUTOMATIC PHEV

Hámarkshraði í km/klst.

213

Hröðun 0–100 km/klst.

6,4

Afl (kW/HÖ.)

227/309‡‡
HELSTI BÚNAÐUR

HELSTI BÚNAÐUR


YTRA BYRÐI


 • LED-aðalljós með einkennandi dagljósum

 • Upphitaðir hliðarspeglar með rafdrifinni aðfellingu, sjálfvirkri deyfingu, minni og aðkomuljósum


FELGUR OG HJÓLBARÐAR


 • Gljásilfraðar 20" 5076-felgur með fimm skiptum örmum og demantsslípaðri áhersluáfer


INNANRÝMI


 • Gagnvirkur ökumannsskjár

 • ClearSight-baksýnisspegill2
SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI


 • Rafdrifin framsæti með 16 stefnustillingum og minni

 • Íbenholtslituð Windsor-leðursæti


UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI


 • Meridian™-hljóðkerfi

 • Navigation Pro


ÞÆGINDI


 • Aksturspakki

 • Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun


RANGE ROVER EVOQUE AUTOBIOGRAPHY

TÆKNILÝSING

TÆKNILÝSING

P300 AWD AUTOMATIC MHEV

Hámarkshraði í km/klst.

213

Hröðun 0–100 km/klst.

6,4

Afl (kW/HÖ.)

221/300
HELSTI BÚNAÐUR

HELSTI BÚNAÐUR


BÚNAÐUR Á YTRA BYRÐI


 • Matrix LED-aðalljós með einkennandi dagljósum

 • Upphitaðir hliðarspeglar með rafdrifinni aðfellingu, minni, aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu bílstjóramegin

 • Fixed panoramic roof

 • Autobiography badge

 • Burnished copper Range Rover lettering


FELGUR OG AUKABÚNAÐUR


 • 21" 5077-álfelgur með 5 skiptum örmum, Gloss Light Silver og demantsslípaðri áhersluáferð

 • Red brake calipers


BÚNAÐUR Í INNANRÝMI


 • ClearSight-baksýnisspegill2

 • Sílsahlífar úr áli með Range Rover-áletrun

 • Premium cabin lighting
SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI


 • 14-way heated and cooled electric driver memory with heated rear seats

 • Quilted perforated Windsor leather seats with Full Extended Leather Upgrade

 • Natural Grey Ash veneer

 • Suedecloth headlining

 • Rafræn stýrissúla


UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI


 • Pivi Pro with 10” Touchscreen

 • Lower Touchscreen

 • Meridian™ Surround-hljóðkerfi

 • Smartphone Pack consisting of Android Auto™ and Apple CarPlay®


ÖRYGGI


 • 360° myndavél

 • Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun

 • Neyðarhemlun

 • Driver Condition Monitor

 • Akreinaskynjari

 • Bílastæðakerfi að framan og aftan

 • Akstursaðstoðarpakki consisting of Blindsvæðishjálp, Útgönguskynjari, Adaptive Cruise Control, Rear Collision Monitor and Rear Traffic Monitor


SKOÐA NÁNAR

TENGILTVINNBÍLL

TENGILTVINNBÍLL

Range Rover Evoque tengiltvinnbíllinn sameinar 3 strokka, 1,5 lítra bensínvél og rafmagnsmótor sem skila heildarorku upp á 309 hestöfl. Aktu annaðhvort í samhliða hybrid-stillingu eða EV-stillingu.
TÆKNILÝSING

TÆKNILÝSING

Kynntu þér smáatriðin. Fáðu frekari upplýsingar um afkastagetu, mál og eldsneytisnotkun véla.
AUKABÚNAÐUR OG AUKAHLUTIR

AUKABÚNAÐUR OG AUKAHLUTIR

Sérsníddu Range Rover Evoque enn frekar með flottum, sterkbyggðum og notadrjúgum aukahlutum fyrir ytra byrði og innanrými.

Ef bíllinn er á 17" eða 18" felgum er hámarkshraðinn 221 km/klst.
‡‡Með rafmótor.

118" 5075-felgur er staðalbúnaður með P300e-vél.
2Land Rover Remote felur í sér áskriftarþjónustu sem hægt er að framlengja eftir upphafstímabil sem söluaðili Land Rover tilgreinir. Sækja þarf Land Rover Remote-forritið í Apple App Store / Google Play Store.
3Bíllinn býður upp á notkun Apple CarPlay. Þjónustan sem boðið er upp á í Apple CarPlay ræðst af eiginleikum sem boðið er upp á í þínu landi. Frekari upplýsingar er að finna á https://www.apple.com/uk/ios/feature-availability/#apple-carplay.
4Bíllinn býður upp á notkun Android Auto. Þjónustan sem boðið er upp á í Android Auto ræðst af eiginleikum sem boðið er upp á í þínu landi. Frekari upplýsingar er að finna á https://www.android.com/auto/.
5Virkja þarf Secure Tracker- og Secure Tracker Pro-þjónustuna, auk þess sem hún krefst þess að bíllinn sé á þjónustusvæði farsímanets. Inniheldur þjónustuáskrift í 12 mánuði og er hægt að uppfæra hana í ábyrgðartímabil eða endurnýja eftir upphafstímabil í samráði við Land Rover-söluaðilann þinn.
6Tengd leiðsögn krefst áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil sem söluaðili Land Rover tilgreinir.
7Stefna um sanngjörn afnot kann að gilda. Hefðbundin 1 árs áskrift sem hægt er að framlengja eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Land Rover.
8Aðeins sjálfskipting.
9Höfuðrými að framan og aftan minnkar þegar opnanlegur þakgluggi er valinn.
10Viðskiptavinir sem nota margskipt eða tvískipt sjóngler geta átt erfitt með að venjast stafrænni stillingu spegilsins. Hins vegar er alltaf hægt að stilla spegilinn á hefðbundinn hátt.

Aukabúnaður og framboð á honum getur verið háð tæknilýsingu bíls (gerð og aflrás) eða getur krafist uppsetningar á öðrum búnaði. Hafðu samband við söluaðila til að fá nánari upplýsingar eða útfærðu bílinn þinn á netinu.

Ökumenn ættu einungis að nota búnað í innanrými bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fullkomna stjórn á bílnum öllum stundum.

Eiginleikar og valkostir Pivi og InControl, þjónusta þriðju aðila og framboð þeirra er misjafnt eftir markaðssvæðum – upplýsingar um framboð og skilmála fást hjá næsta söluaðila Land Rover. Tiltekinn búnaður krefst viðeigandi SIM-korts með gagnaáskrift sem þarfnast áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil frá söluaðila. Ekki er hægt að ábyrgjast tengingu við farsímakerfi á öllum svæðum. Upplýsingar og myndefni sem tengjast InControl-tækninni, þ.m.t. skjáir eða myndaraðir, eru háð hugbúnaðaruppfærslum, útgáfum og öðrum kerfisbreytingum eða breytingum á grafík og fara eftir þeim valkostum sem eru valdir. Amazon, Alexa og öll tengd merki eru vörumerki Amazon.com, Inc. eða hlutdeildarfélaga þess. Tiltekin virkni Alexa er háð snjalltækni. Notkun Amazon Alexa krefst Amazon-reiknings.

Apple CarPlay er vörumerki Apple Inc. Notendaskilmálar Apple Inc. kunna að gilda.
Android Auto er vörumerki Google LLC.
Meridian er skrásett vörumerki Meridian Audio Ltd. Trifield og „three fields“-tækið er vörumerki Trifield Productions Ltd.