RANGE ROVER EVOQUE
TÆKNILÝSING

Range Rover Evoque
D165 AWD AUTOMATIC MHEV
RANGE ROVER EVOQUE SE

RANGE ROVER EVOQUE SE

D165 AWD AUTOMATIC MHEV

AFKÖST
SPARNEYTNI
VÉL
ÞYNGD
DRÁTTUR
FARANGUR Á ÞAKI
MÁL
HÖFUÐRÝMI
FÓTARÝMI
RÚMTAK FARANGURSRÝMIS
HÆÐ FRÁ JÖRÐU - STAÐALBÚNAÐUR
HÆÐ FRÁ JÖRÐU - TORFÆRUHÖNNUN
BEYGJURADÍUS
VAÐDÝPI

LOSUN KOLTVÍSÝRINGS Í BLÖNDUÐUM AKSTRI í g/km​

Frá 32††Á Range Rover Evoque P300e.

FELGUR

Upp í 21"Ekki í boði á Range Rover Evoque P300e, D165 eða P160.

FARANGURSRÝMI (lítrar)​

Allt að 1383✦Á Range Rover Evoque.

ELDSNEYTISNOTKUN Í BLÖNDUÐUM AKSTRI í l/100 km​

Frá 1,4
(allt að 201,8)††Á Range Rover Evoque P300e.

SKOÐA NÁNAR

RANGE ROVER EVOQUE-GERÐIR

RANGE ROVER EVOQUE-GERÐIR

Hér er að finna alla vörulínu og ótal valkosti hvað varðar framúrskarandi hönnun, akstursaðstoð og tæknibúnað.
TENGILTVINNBÍLL

TENGILTVINNBÍLL

Range Rover Evoque tengiltvinnbíllinn sameinar 3 strokka, 1,5 lítra bensínvél og rafmagnsmótor sem skila heildarorku upp á 309 hestöfl. Aktu annaðhvort í samhliða hybrid-stillingu eða EV-stillingu.
AUKABÚNAÐUR OG AUKAHLUTIR

AUKABÚNAÐUR OG AUKAHLUTIR

Sérsníddu Range Rover Evoque enn frekar með flottum, sterkbyggðum og notadrjúgum aukahlutum fyrir ytra byrði og innanrými.

Tölurnar eru reiknaðar samkvæmt NEDC2 á grunni WLTP-prófana hjá framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins með fullhlaðinni rafhlöðu. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Koltvísýringslosun, eldsneytis- og rafmagnsnotkun og drægi geta verið mismunandi eftir t.d. aksturslagi, umhverfisaðstæðum, farmi, hjólabúnaði og uppsettum aukahlutum. NEDC2-tölur eru reiknaðar samkvæmt forskrift opinberra aðila á grunni talna úr WLTP-prófunum sem eru jafngildi þess sem þær hefðu verið í eldri gerð NEDC-prófana. Að því loknu er hægt að leggja á viðeigandi skatta.

††Skoðaðu tölur úr WLTP-prófunum á Range Rover Evoque.
Uppgefnar tölur eru fengnar úr opinberum prófunum hjá framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins með fullhlaðinni rafhlöðu. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Koltvísýringslosun, eldsneytis- og rafmagnsnotkun og drægi geta verið mismunandi eftir t.d. aksturslagi, umhverfisaðstæðum, farmi, hjólabúnaði, aukahlutum, leiðinni sem ekin er og ástandi rafhlöðu. Tölur um drægi byggjast á fjöldaframleiddum bíl á staðlaðri leið.

Ef bíllinn er á 17" eða 18" felgum er hámarkshraðinn 221 km/klst.

Með stórum geymi. 54 lítrar með Eco-geymi.

‡‡Með rafmótor.

Gert ráð fyrir 75 kg ökumanni, fullum vökvageymum og 90% eldsneyti.

Gert ráð fyrir fullum vökvageymum og 90% eldsneyti.

Þurrt: Mælt með gegnheilum VDA-kubbum (200 mm x 50 mm x 100 mm). Rúmmálið er mælt upp að loftklæðningunni.

Blautt: Mælt með því að líkja eftir vökvafylltu farangursrými. Rúmmálið er mælt upp að loftklæðningunni.

Þyngdir endurspegla bíla samkvæmt staðlaðri tæknilýsingu. Aukabúnaður eykur þyngdina.