LAND ROVER DEFENDER

AUKABÚNAÐUR OG AUKAHLUTIR

ÚTLITSPAKKAR FYRIR YTRA BYRÐI

Sérsníddu Defender enn frekar með útlitspökkum á ytra byrði.

BJARTUR ÚTLITSPAKKI

Skreyttu Defender með gljákrómuðum pönnum að framan og aftan og Ceres-silfraðri grillstöng og merkjum.
BJARTUR ÚTLITSPAKKI
ÍTARLEGUR BJARTUR ÚTLITSPAKKI
SVARTUR PAKKI
ÍTARLEGRI SVARTUR PAKKI

AUKABÚNAÐUR FYRIR YTRA BYRÐI

Gerðu Defender að þínum Defender.

TÓLF FALLEGIR VALKOSTIR

Tólf lakklitir eru í boði*, þar á meðal Pangea-grænn og Gondwana-steingrár, sem innblásnir eru af gömlu alálfunum. Aðrir litir eru Sedona-rauður, Lantau-brons, Fuji-hvítur, Hakuba-silfrað, Eiger-grár, Santorini-svartur, Tasman-blár, Yulong-hvítur, kísilsilfrað og Karpatíugrár.

*Ekki allir sýndir. Ræðst af gerð.

AUKABÚNAÐUR Á ÞAK

AUKABÚNAÐUR Á ÞAK

Hvers krefjast þínar skemmtiferðir? Hægt er að velja gegnheilt þak, blæju eða opnanlegan þakglugga.
FELGUR

FELGUR

Veldu á milli 15 mismunandi felgugerða í fjórum mismunandi stærðum: 18", 19", 20" og 22". Þar á meðal er að finna gljáhvíta 18" stálfelgu.

AUKAHLUTAPAKKAR

Ótakmarkaðir möguleikar. Gerðu heiminn stærri og betri.

PAKKAR Í BOÐI

PAKKAR Í BOÐI

Auktu við torfærugetu Defender með einum af eftirfarandi fjórum aukahlutapökkum, sem eru sérstaklega hugsaðir fyrir þínar þarfir og til að gera skemmtiferðirnar þínar enn betri.
SKOÐA AUKAHLUTAPAKKA

ÖRYGGI OG AÐSTOÐ

Akstursaðstoðareiginleikarnir og bílastæðakerfin okkar eru hönnuð til að tryggja að sérhver ferð sé eins örugg og hún er ánægjuleg.

AKSTURSAÐSTOÐ

AKSTURSAÐSTOÐ

Defender er búinn fjölbreyttum akstursaðstoðarbúnaði sem tryggir enn meira öryggi og þægindi við akstur bílsins – í boði með blindsvæðishjálp, akstursaðstoðarpakka og þrívíðri umhverfismyndavél.

SÉRSNIÐ

Gerðu heiminn stærri og betri. Þú getur sérsniðið Defender algjörlega að þínum lífsstíl.

YTRA BYRÐI

Auktu enn við akstursgetu, endingu og útlit Defender. Á meðal aukahluta á ytra byrði eru föst stigbretti og mattsvart merki á vélarhlíf.
YTRA BYRÐI
FARANGUR
DRÁTTUR
GÆLUDÝRAPAKKAR

LÍFSSTÍLSLÍNAN

„Above and Beyond“-línan okkar inniheldur bæði fatnað og búnað. Hver einasta vara kallast á við útlit og útgeislun Defender.

SKOÐA NÁNAR

LAND ROVER DEFENDER GERÐIR

LAND ROVER DEFENDER GERÐIR

Skoðaðu alla línuna.
TÆKNILÝSING

TÆKNILÝSING

Skoðaðu staðreyndir og tölur.
AUKAHLUTAPAKKAR

AUKAHLUTAPAKKAR

Veldu á milli fernra pakka.
MYNDASAFN

MYNDASAFN

Áhersla á smáatriði í bílunum okkar hefur ávallt verið í fyrirrúmi.

**Þegar notað á 110 og 130 með torfæruhjólbörðum. Ekki í boði á Defender V8-gerðir. Ekki gert ráð fyrir farmi á þaki V8-gerða Defender.

Aukabúnaður og framboð á honum getur verið háð tæknilýsingu bíls (gerð og aflrás) eða getur krafist uppsetningar á öðrum búnaði. Hafðu samband við söluaðila til að fá nánari upplýsingar eða útfærðu bílinn þinn á netinu.

Ökumenn ættu einungis að nota innbyggðan búnað bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fulla stjórn á bílnum öllum stundum.