Þú finnur rétta aukahlutapakkann fyrir þig með því að svara þremur stuttum spurningum um þinn lífsstíl, hvort sem þú ert í því að kanna óbyggðirnar eða þræða þig eftir götum borgarinnar.
Gerðu Defender að þínum með fjölbreyttu úrvali aukabúnaðar sem hentar þínum stíl. Veldu úr fjölbreyttu úrvali lita og felga og á milli þrenns konar þakpakka.
Aukabúnaður og framboð á honum getur verið háð tæknilýsingu bíls (gerð og aflrás) eða getur krafist uppsetningar á öðrum búnaði. Hafðu samband við söluaðila til að fá nánari upplýsingar eða útfærðu bílinn þinn á netinu.