DISCOVERY SPORT

GERÐIR

GERÐIR

Einstakir eiginleikar skilgreina útlit og áferð hverrar gerðar.

ÚTFÆRSLUPAKKAR

Hver pakki býður upp á frekara sérhannað útlit og búnað.

ÚTFÆRSLUR

Sérhönnuð túlkun á bílnum. Í takmarkaðan tíma eða í takmörkuðu magni.

VELDU GERÐ

TÆKNILÝSING (5 SÆTI / 5 + 2 SÆTI)

TÆKNILÝSING (5 SÆTI / 5 + 2 SÆTI)

DISCOVERY SPORT S

Hámarkshraði í km/klst.

200 / 200

Hröðun 0–100 km/klst.

10,4 / 10,8

Afl (kW/HÖ.)

120/163
HELSTI BÚNAÐUR

HELSTI BÚNAÐUR

BÚNAÐUR OG EIGINLEIKAR Á YTRA BYRÐI
 • LED-aðalljós
 • Rafdrifnir aðfellanlegir hliðarspeglar með hita, aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu bílstjóramegin
FELGUR OG HJÓLBARÐAR
 • Gljásilfraðar 18" 5075-felgur með fimm skiptum örmum
BÚNAÐUR Í INNANRÝMI
 • Leðurklætt stýri
 • Tveggja svæða hita- og loftstýring með loftunaropum við aðra sætaröð
SÆTI OG INNANRÝMI
 • Rafdrifin framsæti með 12 stefnustillingum og tveimur handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða
 • Íbenholtslituð sæti klædd fínunnu leðri
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
 • Connected Navigaton Pro
 • Nettengingarpakki
ÖRYGGI
 • Bakkmyndavél
 • Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun
TÆKNILÝSING (5 SÆTI / 5 + 2 SÆTI)

TÆKNILÝSING (5 SÆTI / 5 + 2 SÆTI)

P300e AWD AUTOMATIC PHEV

Hámarkshraði í km/klst.

209

Hröðun 0–100 km/klst.

6.6

Afl (kW/HÖ.)

227 / 309
HELSTI BÚNAÐUR

HELSTI BÚNAÐUR

BÚNAÐUR OG EIGINLEIKAR Á YTRA BYRÐI
 • LED-aðalljós með einkennandi dagljósumL
 • Rafdrifnir aðfellanlegir hliðarspeglar með hita, aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu bílstjóramegin
FELGUR OG HJÓLBARÐAR
 • Gljásilfraðar 19" 1039-felgur með tíu örmum
BÚNAÐUR Í INNANRÝMI
 • Gagnvirkur ökumannsskjár
 • Tveggja svæða hita- og loftstýring með loftunaropum við aðra sætaröð
SÆTI OG INNANRÝMI
 • Rafdrifin framsæti með 12 stefnustillingum og minni og tveimur handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða
 • Íbenholtslituð sæti klædd fínunnu leðri
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
 • Connected Navigaton Pro
 • Nettengingarpakki
ÖRYGGI
 • Blindsvæðishjálp
 • Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun

DISCOVERY SPORT R‑DYNAMIC S

TÆKNILÝSING(5 SÆTI / 5 + 2 SÆTI)

TÆKNILÝSING(5 SÆTI / 5 + 2 SÆTI)

P300e AWD AUTOMATIC PHEV

Hámarkshraði í km/klst.

209

Hröðun 0–100 km/klst.

6.6

Afl (kW/HÖ.)

227 / 309
HELSTI BÚNAÐUR

HELSTI BÚNAÐUR

BÚNAÐUR OG EIGINLEIKAR Á YTRA BYRÐI
 • LED-aðalljós
 • Rafdrifnir aðfellanlegir hliðarspeglar með hita, aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu bílstjóramegin
FELGUR OG HJÓLBARÐAR
 • Gljásilfraðar 18" 5074-felgur með fimm skiptum örmum
BÚNAÐUR Í INNANRÝMI
 • Staðlað leðurklætt stýri með Atlas-hring
 • Tveggja svæða hita- og loftstýring með loftunaropum við aðra sætaröð
SÆTI OG INNANRÝMI
 • Rafdrifin framsæti með 12 stefnustillingum og tveimur handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða
 • Íbenholtslituð sæti með fínunnu leðri og appelsínurauðum saumum
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
 • Connected Navigaton Pro
 • Nettengingarpakki
ÖRYGGI
 • Bakkmyndavél
 • Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun

DISCOVERY SPORT R‑DYNAMIC SE

TÆKNILÝSING (5 SÆTI / 5 + 2 SÆTI)

TÆKNILÝSING (5 SÆTI / 5 + 2 SÆTI)

P300e AWD AUTOMATIC PHEV

Hámarkshraði í km/klst.

209

Hröðun 0–100 km/klst.

6.6

Afl (kW/HÖ.)

227 / 309
HELSTI BÚNAÐUR

HELSTI BÚNAÐUR

BÚNAÐUR OG EIGINLEIKAR Á YTRA BYRÐI
 • LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
 • Rafdrifnir aðfellanlegir hliðarspeglar með hita, aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu bílstjóramegin
FELGUR OG HJÓLBARÐAR
 • Dökksatíngráar 19" 1039-felgur með tíu örmum
BÚNAÐUR Í INNANRÝMI
 • Gagnvirkur ökumannsskjár
 • Tveggja svæða hita- og loftstýring með loftunaropum við aðra sætaröð
SÆTI OG INNANRÝMI
 • Rafdrifin framsæti með 12 stefnustillingum og minni og tveimur handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða
 • Íbenholtslituð sæti með fínunnu leðri og appelsínurauðum saumum
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
 • Connected Navigaton Pro
 • Nettengingarpakki
ÖRYGGI
 • Blindsvæðishjálp
 • Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun

DISCOVERY SPORT R‑DYNAMIC HSE

TÆKNILÝSING (5 SÆTI / 5 + 2 SÆTI)

TÆKNILÝSING (5 SÆTI / 5 + 2 SÆTI)

P300e AWD AUTOMATIC PHEV

Hámarkshraði í km/klst.

209

Hröðun 0–100 km/klst.

6.6

Afl (kW/HÖ.)

227 / 309
HELSTI BÚNAÐUR

HELSTI BÚNAÐUR

BÚNAÐUR OG EIGINLEIKAR Á YTRA BYRÐI
 • LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
 • Rafdrifnir aðfellanlegir hliðarspeglar með hita, aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu bílstjóramegin
FELGUR OG HJÓLBARÐAR
 • Gljásilfraðar 20" 5089-felgur með fimm skiptum örmum
BÚNAÐUR Í INNANRÝMI
 • Gagnvirkur ökumannsskjár
 • ClearSight-baksýnisspegill
SÆTI OG INNANRÝMI
 • Rafdrifin framsæti með 14 stefnustillingum og minni og tveimur handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða
 • Íbenholtslituð sæti með Windsor-leðri og appelsínurauðum saumum
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
 • Meridian™-hljóðkerfi
 • Connected Navigaton Pro
ÖRYGGI
 • Aksturspakki
 • Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun

SKOÐA NÁNAR

TENGILTVINNBÍLL

TENGILTVINNBÍLL

Kynntu þér rafmagnið.
TÆKNILÝSING

TÆKNILÝSING

Skoðaðu staðreyndir og tölur.
AUKABÚNAÐUR OG AUKAHLUTIR

AUKABÚNAÐUR OG AUKAHLUTIR

Mótaðu Discovery Sport eftir eigin höfði.

Ef bíllinn er á 18" felgum er hámarkshraðinn 221 km/klst.
‡‡Með rafmótor.
Ef bíllinn er á 18" felgum er hámarkshraðinn 221 km/klst. Ef bíllinn er á 21" felgum er hámarkshraðinn 231 km/klst.

118" 5075-felgur er staðalbúnaður á P300e.
2Tengd leiðsögn krefst áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil sem söluaðili Land Rover tilgreinir.
3Hefðbundin 1 árs áskrift, sem hægt er að framlengja eftir upphafstímabil sem söluaðili Land Rover tilgreinir.
4Fellur undir gildandi lög á hverjum stað. Ef notendur sem nota tvískipt eða margskipt gleraugu eiga í erfiðleikum með að ná fókus á stafrænu ClearSight-baksýnismyndina geta þeir notað baksýnisspegilinn þegar það hentar.

Eiginleikar og valkostir Pivi og InControl, þjónusta þriðju aðila og framboð þeirra er misjafnt eftir markaðssvæðum – upplýsingar um framboð og skilmála fást hjá næsta söluaðila Land Rover. Tiltekinn búnaður krefst viðeigandi SIM-korts með gagnaáskrift sem þarfnast áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil frá söluaðila. Ekki er hægt að ábyrgjast tengingu við farsímakerfi á öllum svæðum. Upplýsingar og myndefni sem tengjast InControl-tækninni, þ.m.t. skjáir eða myndaraðir, eru háð hugbúnaðaruppfærslum, útgáfum og öðrum kerfisbreytingum eða breytingum á grafík og fara eftir þeim valkostum sem eru valdir.

Ökumenn ættu einungis að nota búnað í innanrými bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fullkomna stjórn á bílnum öllum stundum.

Hafðu í huga að staðalbúnaði kann að vera skipt út þegar aðrir útlitspakkar eru valdir. Staðalbúnaður kann einnig að fara eftir því landi sem bíllinn er keyptur í og vali á vél og gírkassa.

Meridian er skráð vörumerki Meridian Audio Ltd.