DISCOVERY SPORT

AUKABÚNAÐUR OG AUKAHLUTIR

AUKABÚNAÐUR FYRIR YTRA BYRÐI

Veldu lit á lakkið, felgu og einn eða fleiri punkta yfir i-ið. Settu saman þinn eigin Discovery Sport.

SVARTUR PAKKI FYRIR YTRA BYRÐI

SVARTUR PAKKI FYRIR YTRA BYRÐI

Svartur pakki á ytra byrðið undirstrikar úthugsaða hönnun Discovery Sport með svörtum áherslulit, svo sem á áletrun á vélarhlíf og afturhlera, grilli og speglahlífum.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

AUKABÚNAÐUR FYRIR INNANRÝMI

Skapaðu fullkomið rými fyrir þig og fjölskylduna.

LITAÞEMU

Þú getur valið úr fjölbreyttu úrvali gæðaefna í innanrýmið. Discovery Sport R-Dynamic fæst með DuoLeather-áklæði á sætum með áherslusaumi.
LITAÞEMU
FYRSTA FLOKKS LÝSING Í FARÞEGARÝMI
LISTAR/KLÆÐNINGAR
PAKKAR FYRIR INNANRÝMI

PAKKAR FYRIR INNANRÝMI

Innanrýmispakkarnir okkar geta þér kleift að sníða innanrými Discovery Sport að þínum þörfum, svo sem gæðaleðurpakki í innanrými, með gljámálmsfótstigum og fyrsta flokks lýsingu í farþegarými.
ÞAKGLUGGI

ÞAKGLUGGI

Veldu þakglugga til að fylla farþegarýmið af birtu og lífga enn frekar upp á akstursupplifun þína og farþeganna með betri tengingu við umhverfi bílsins.
HITI OG KÆLING Í SÆTUM

HITI OG KÆLING Í SÆTUM

Hiti og kæling í sætum eykur þægindi og vellíðan enn frekar og tryggir að þú komir á áfangastað á endurnærandi og afslappaðan máta.

ÖRYGGI OG AÐSTOÐ

Akstursaðstoðareiginleikarnir og bílastæðakerfin okkar eru hönnuð til að tryggja að sérhver ferð sé eins örugg og hún er ánægjuleg.

AKSTURSAÐSTOÐ

AKSTURSAÐSTOÐ

Hægt er að velja úr fjölbreyttum búnaði sem er hannaður til að gera þér bæði auðveldara og öruggara að aka og leggja. Allur búnaður er byggður á háþróuðum tæknilausnum og hannaður með það í huga að veita þér óviðjafnanlega akstursupplifun og öryggi.

SÉRSNIÐ

Gerðu heiminn stærri og betri. Þú getur sérsniðið Discovery Sport algjörlega að þínum lífsstíl.

LAND ROVER-AUKAHLUTIR

LAND ROVER-AUKAHLUTIR

Glæsilegur, öflugur og hentugur: Sérsníddu þinn Discovery Sport enn frekar með góðu úrvali aukahluta og pakka fyrir ytra byrði og innanrými.
LEITA AÐ AUKAHLUTUM

SKOÐA NÁNAR

HELSTU ATRIÐI

HELSTU ATRIÐI

Akstursgeta og sveigjanleiki í jöfnum hlutföllum.
DISCOVERY SPORT-GERÐIR

DISCOVERY SPORT-GERÐIR

Skoðaðu alla línuna.
TÆKNILÝSING

TÆKNILÝSING

Skoðaðu staðreyndir og tölur.
MYNDASAFN

MYNDASAFN

Helstu einkenni Discovery Sport.