RANGE ROVER EVOQUE GERÐIR

RANGE ROVER EVOQUE GERÐIR

VELDU GERÐ

Fáguð hönnun sem fer ekki fram hjá neinum.

Tæknilýsing í stuttu máli

Tæknilýsing í stuttu máli

RANGE ROVER EVOQUE AUTOBIOGRAPHY

Hámarkshraði í km/klst.

Hröðun 0–100 km/klst. í sekúndum

Blandaður akstur l/100 km

Helsti búnaður

Helsti búnaður

BÚNAÐUR Á YTRA BYRÐI
 • Aðalljós með margskiptum LED-perum og einkennandi dagljósum
 • Aðalljós með sjálfvirkri hæðarstillingu
 • Stefnuljós með raðlýsingu að aftan
 • Þokuljós að framan
 • Rafknúnir, aðfellanlegir hliðarspeglar með hita, aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu bílstjóramegin
 • Opnanlegur þakgluggi1
 • Lyklalaus opnun
FELGUR OG HJÓLBARÐAR
 • Gljádökkgráar 21" 5137-felgur með demantsslípaðri áhersluáferð2
 • Heilsárshjólbarðar
 • Rauðir hemlaklafar
BÚNAÐUR Í INNANRÝMI
 • ClearSight-baksýnisspegill3
 • Hitað leðurklætt stýri með Moonlight-hring
 • Rafræn stilling stýrissúlu
 • Upplýstar sílsahlífar úr málmi með áletrun
 • Stillanleg lýsing í farþegarými​
 • Gljáandi málmfótstig
 • Plus-útgáfa lofthreinsikerfis fyrir farþegarými
SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI
 • Windsor-leðursæti – tinnusvört
 • Leður á allri innréttingu
 • Rafdrifin framsæti með 14 stefnustillingum og tveimur handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða
 • Hiti og kæling í framsætum
 • Hiti í aftursætum
 • Dökkgrá askklæðning
 • Þakklæðning úr tinnusvörtu rúskinni
 • Vandaðar ofnar gólfmottur
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
 • 11,4" snertiskjár
 • Remote4
 • Apple CarPlay®5
 • Android AutoTM6
 • Pivi Pro7
 • Nettengingarpakki með gagnaáskrift8
 • Sjónlínuskjár
 • Gagnvirkur ökumannsskjár
 • MeridianTM-hljóðkerfi
 • Þráðlaus hleðsla fyrir tæki14
ÖRYGGI
 • Secure Tracker9 (12 mánaða áskrift)
 • Neyðarhemlun​​
 • Blindsvæðishjálp13
 • Þrívíð umhverfismyndavél15
 • Sjálfvirkur hraðastillir
 • Ökumannsskynjari
 • Akreinastýring
 • Bílastæðakerfi að framan og aftan
 • Árekstraröryggi að aftan
 • Umferðarskynjari að aftan
 • Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun
AKSTURSGETA
 • Akstursstjórnstilling
 • Adaptive Dynamics-fjöðrun11

Eftirtektarverður lúxus.

Tæknilýsing í stuttu máli

Tæknilýsing í stuttu máli

RANGE ROVER EVOQUE DYNAMIC HSE

Hámarkshraði í km/klst.

Hröðun 0–100 km/klst. í sekúndum

Blandaður akstur l/100 km

Helsti búnaður

Helsti búnaður

BÚNAÐUR Á YTRA BYRÐI
 • Aðalljós með margskiptum LED-perum og einkennandi dagljósum
 • Aðalljós með sjálfvirkri hæðarstillingu
 • Stefnuljós með raðlýsingu að aftan
 • Þokuljós að framan
 • Rafknúnir, aðfellanlegir hliðarspeglar með hita, aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu bílstjóramegin
 • Fastur þakgluggi
 • Lyklalaus opnun
FELGUR OG HJÓLBARÐAR
 • Gljádökkgráar 20" 1085-felgur með demantsslípaðri áhersluáferð
 • Heilsárshjólbarðar
BÚNAÐUR Í INNANRÝMI
 • Baksýnisspegill með sjálfvirkri deyfingu
 • Leðurklætt stýri með Moonlight-hring
 • Rafræn stilling stýrissúlu
 • Krómaðar sílsahlífar
 • Gljáandi málmfótstig
SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI
 • Windsor-leðursæti – tinnusvart
 • Leður á innréttingu
 • Rafdrifin framsæti með 14 stefnustillingum og tveimur handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða
 • Dökkur rafhúðaður listi
 • Tinnusvört Morzine-þakklæðning
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
 • 11,4" snertiskjár
 • Remote4
 • Apple CarPlay®5
 • Android AutoTM6
 • Pivi Pro7
 • Nettengingarpakki með gagnaáskrift8
 • Gagnvirkur ökumannsskjár
 • MeridianTM-hljóðkerfi
 • Þráðlaus hleðsla fyrir tæki14
ÖRYGGI
 • Secure Tracker9 (12 mánaða áskrift)
 • Neyðarhemlun​​

 • Blindsvæðishjálp13
 • Bakkmyndavél
 • Sjálfvirkur hraðastillir
 • Ökumannsskynjari
 • Akreinastýring
 • Bílastæðakerfi að framan og aftan
 • Árekstraröryggi að aftan
 • Umferðarskynjari að aftan
 • Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun

Range Rover Evoque sem geislar af öryggi.

RANGE ROVER EVOQUE DYNAMIC SE

Verð frá 12.390.000 kr.
Tæknilýsing í stuttu máli

Tæknilýsing í stuttu máli

P300e AWD AUTO PHEV

Hámarkshraði í km/klst.

213

Hröðun 0–100 km/klst. í sekúndum

6.4

Blandaður akstur l/100 km

1,4 - 1,5 ††
Helsti búnaður

Helsti búnaður

BÚNAÐUR Á YTRA BYRÐI
 • LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
 • Sjálfvirk háljósaaðstoð
 • Aðalljós með sjálfvirkri hæðarstillingu
 • Stefnuljós með raðlýsingu
 • Rafknúnir, aðfellanlegir hliðarspeglar með hita, aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu bílstjóramegin
 • Lyklalaus opnun
FELGUR OG HJÓLBARÐAR
 • Gljádökkgráar 19" 5136-felgur með demantsslípaðri áhersluáferð
 • Heilsárshjólbarðar
BÚNAÐUR Í INNANRÝMI
 • Baksýnisspegill með sjálfvirkri deyfingu
 • Krómaðar sílsahlífar
 • Gljáandi málmfótstig
SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI
 • Áklæði úr fínunnu leðri – tinnusvart
 • Rafknúið ökumannssæti með 12 stefnustillingum og rafknúið framfarþegasæti með 10 stefnustillingum ásamt tveimur handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða og armpúða í aftursæti
 • Dökkur rafhúðaður listi
 • Tinnusvört Morzine-þakklæðning
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
 • 11,4" snertiskjár
 • Apple CarPlay®5
 • Android AutoTM6
 • Remote4
 • Pivi Pro7
 • Nettengingarpakki með gagnaáskrift8
 • Gagnvirkur ökumannsskjár
 • MeridianTM-hljóðkerfi
 • Þráðlaus hleðsla fyrir tæki14
ÖRYGGI
 • Secure Tracker9 (12 mánaða áskrift)
 • Neyðarhemlun​​
 • Blindsvæðishjálparstjórnun13
 • Bakkmyndavél
 • Sjálfvirkur hraðastillir
 • Ökumannsskynjari
 • Akreinastýring
 • Bílastæðakerfi að framan og aftan
 • Árekstraröryggi að aftan
 • Umferðarskynjari að aftan
 • Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun

Range Rover Evoque í sinni tærustu mynd.

RANGE ROVER EVOQUE S

Verð frá 11.290.000 kr.
Tæknilýsing í stuttu máli

Tæknilýsing í stuttu máli

P300e AWD AUTO PHEV

Hámarkshraði í km/klst.

213

Hröðun 0–100 km/klst. í sekúndum

6.4

Blandaður akstur l/100 km

1,4 - 1,5 ††
Helsti búnaður

Helsti búnaður

BÚNAÐUR Á YTRA BYRÐI
 • LED-aðalljós
 • Stefnuljós með raðlýsingu að aftan
 • Rafknúnir, aðfellanlegir hliðarspeglar með hita, aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu bílstjóramegin
FELGUR OG HJÓLBARÐAR
 • 18" 5074-felgur
 • Heilsárshjólbarðar
BÚNAÐUR Í INNANRÝMI
 • Baksýnisspegill með sjálfvirkri deyfingu
SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI
 • Áklæði úr fínunnu leðri – tinnusvart
 • Rafknúið ökumannssæti með 12 stefnustillingum og rafknúið framfarþegasæti með 10 stefnustillingum ásamt tveimur handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða og armpúða í aftursæti
 • Ljós rafhúðaður listi16
 • Tinnusvört Morzine-þakklæðning
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
 • Stafrænn ökumannsskjár
 • Innstungupakki 2
 • 11,4" snertiskjár
 • Apple CarPlay®5
 • Android AutoTM6
 • Remote4
 • Pivi Pro7
 • Nettengingarpakki með gagnaáskrift8
 • Þráðlaus hleðsla fyrir tæki14
ÖRYGGI
 • Secure Tracker9 (12 mánaða áskrift)
 • Neyðarhemlun​​
 • Bakkmyndavél
 • Sjálfvirkur hraðastillir10
 • Ökumannsskynjari
 • Akreinastýring
 • Bílastæðakerfi að framan og aftan
 • Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun

SKOÐA NÁNAR

AUKABÚNAÐUR OG AUKAHLUTIR

AUKABÚNAÐUR OG AUKAHLUTIR

Gerðu Range Rover Evoque að þínum.
SKOÐA RANGE ROVER EVOQUE

SKOÐA RANGE ROVER EVOQUE

Einstakur og öruggur á allan hátt.
TENGILTVINNBÍLL

TENGILTVINNBÍLL

Víkkaðu skilningarvitin með Range Rover Evoque.

Ef bíllinn er á 18" felgum er hámarkshraðinn 221 km/klst.

‡‡Með rafmótor.

1Höfuðrými að framan og aftan minnkar þegar opnanlegur þakgluggi er valinn.
2Gljádökkgráar 20" 1085-felgur með demantsslípaðri áhersluáferð er staðalbúnaður með P300e-vél.

3Viðskiptavinir sem nota margskipt eða tvískipt sjóngler geta átt erfitt með að venjast stafrænni stillingu spegilsins. Hins vegar er alltaf hægt að stilla spegilinn á hefðbundinn hátt.

4Land Rover Remote felur í sér áskriftarþjónustu sem hægt er að framlengja eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Land Rover. Sækja þarf Land Rover Remote-forritið á Apple App Store / Google Play Store.

5Bíllinn býður upp á notkun Apple CarPlay. Þjónustan sem boðið er upp á í Apple CarPlay ræðst af eiginleikum sem boðið er upp á í þínu landi. Frekari upplýsingar er að finna á https://www.apple.com/uk/ios/feature-availability/#apple-carplay.

6Bíllinn er tilbúinn fyrir Android Auto. Þjónustan sem boðið er upp á í Android Auto ræðst af eiginleikum sem boðið er upp á í þínu landi. Frekari upplýsingar er að finna á https://www.android.com/auto/.

7Connected Navigation krefst áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Land Rover.

8Reglur um sanngjörn afnot gætu átt við. Hefðbundin 1 árs áskrift sem hægt er að framlengja eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Land Rover. Aðeins samhæfir snjallsímar. Ræðst af farsímakerfi á markaði, sendistyrk og reikningi viðskiptavinar. Krefst farsímagagna eða Wi-Fi tengingar. Krefst áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Land Rover.

9Virkja þarf Secure Tracker- og Secure Tracker Pro-þjónustuna, auk þess sem hún krefst þess að bíllinn sé á þjónustusvæði farsímakerfis. Inniheldur þjónustuáskrift í 12 mánuði og er hægt að uppfæra hana í ábyrgðartímabil eða endurnýja eftir upphafstímabil í samráði við Land Rover-söluaðilann þinn.

10Aðeins í boði með sjálfskiptingu.

11Á ekki við fyrir P300e-vél.

12Ljós rafhúðaður listi er staðalbúnaður í bílum með sjálfskiptingu.

13Blindsvæðishjálp getur komið í veg fyrir árekstra. Ef bíllinn greinir annan bíl á blindsvæðinu þegar verið er að skipta um akrein er sjálfvirku snúningsafli beitt á stýrið til gefa til kynna að leiðrétta þurfi stefnuna.

14Aðeins samhæfir snjallsímar.

15Þrívíð umhverfismyndavél. Myndin er ekki í rauntíma. Kannaðu umhverfi til að tryggja öryggi. Fellur undir gildandi lög.

16Cosmic-grár listi er í boði í S Manual.

Aukabúnaður og framboð á honum geta verið háð tæknilýsingu bíls (gerð og aflrás) eða geta krafist uppsetningar á öðrum búnaði. Hafðu samband við söluaðila til að fá nánari upplýsingar eða útfærðu bílinn þinn á netinu.

Ökumenn ættu einungis að nota búnað í innanrými bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fulla stjórn á bílnum öllum stundum.

Eiginleikar og valkostir Pivi og InControl, þjónusta þriðju aðila og framboð þeirra er misjafnt eftir markaðssvæðum. Upplýsingar um framboð og skilmála fást hjá næsta söluaðila Land Rover. Tiltekinn búnaður krefst viðeigandi SIM-korts með gagnaáskrift sem þarfnast áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil frá söluaðila. Ekki er hægt að ábyrgjast tengingu við farsímakerfi á öllum svæðum. Upplýsingar og myndefni sem tengjast InControl-tækninni, þ.m.t. skjáir eða myndaraðir, eru háð hugbúnaðaruppfærslum, útgáfum og öðrum kerfisbreytingum eða breytingum á grafík og fara eftir þeim aukabúnaði sem er valinn. Amazon, Alexa og öll tengd merki eru vörumerki Amazon.com, Inc. eða hlutdeildarfélaga þess. Tiltekin virkni Alexa er háð snjalltækni. Notkun Amazon Alexa krefst Amazon-reiknings.

Apple CarPlay er vörumerki Apple Inc. Notendaskilmálar Apple Inc. kunna að gilda.

Android Auto er vörumerki Google LLC.

Meridian er skráð vörumerki Meridian Audio Ltd. Trifield og „three fields“-tækið er vörumerki Trifield Productions Ltd.