Velkomin(n) í spennandi nýtt ævintýri með Land Rover. Hér hjálpum við þér að tengjast helsta búnaði og eiginleikum tengiltvinnbílsins (PHEV), þ.m.t. upplýsinga- og afþreyingarkerfinu og fjarstýringarforritum fyrir snjallsíma1.
Þú færð skjótan aðgang að helstu stýringum og búnaði bílsins hvenær sem þörf er á með forritunum Land Rover Remote og Land Rover iGuide.
1Aðeins samhæfir snjallsímar. Háð framboði þriðja aðila þjónustuaðila og sendistyrk farsíma.
Búnaður og valkostir InControl og framboð er misjafnt eftir markaðssvæðum – upplýsingar um framboð og skilmála fást hjá næsta söluaðila. Tiltekinn búnaður krefst viðeigandi SIM-korts með gagnaáskrift sem þarfnast áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil frá söluaðila. Ekki er hægt að tryggja þráðlausa tengingu á öllum svæðum.
iGuide er vörumerki Apple Inc. IOS er vörumerki Apple Inc. Notendaskilmálar Apple Inc. kunna að gilda.
Android er vörumerki Google LLC.