NÝR DEFENDER OCTA

MEISTARI AFBURÐA AFKASTA
Hinn afkastamesti Defender er á leiðinni.

EINS HARÐGERÐUR OG HANN LÍTUR ÚT FYRIR AÐ VERA

Defender OCTA framljós
Hraðasti og öflugasti Defender frá upphafi, með 635 ha V8 mild-hybrid vél og 6D Dynamics loftfjöðrun sem stenst kröfur við allar aðstæður.

DEFENDER LÍNAN

Kynntu þér Defender úrvalið, gerðirnar og útfærslurnar.
Defender 90 110 og 130 sýndir í kynningunni

Eiginleikar Pivi og InControl, valkostir, þjónusta þriðja aðila og framboð þeirra eru markaðsháð – hafðu samband við Land Rover söluaðila þinn fyrir frekari upplýsingar og heildarskilmála. Ekki er hægt að tryggja farsímanettengingu á öllum stöðum.


Upplýsingar og myndir sem birtar eru í tengslum við InControl tæknina, þ.mt skjáir eða valmyndir, eru háðar hugbúnaðaruppfærslum, útgáfustýringu og öðrum kerfis-/útlitsbreytingum eftir valkostum.


Ökumenn ættu aðeins að nota alla eiginleika í bílnum þegar þeim er óhætt að gera það. Ökumenn verða að tryggja að þeir hafi fulla stjórn á ökutækinu hverju sinni.


Utanvegaakstur sem sýndur er var heimilaður í öllum tilvikum.


Krefjandi utanvegaakstur krefst fullrar þjálfunar og reynslu. Hætta á meiðslum og skemmdum. Aldrei keyra í aðstæðum umfram getu þína.


Athugaðu alltaf leið, yfirborð og grunn áður en farið er inn í frosið landslag.


Uppfærslur munu krefjast gagnatengingar.