NÝR RANGE ROVER  FRÁ SV-SÉRHÖNNUN

NÝR RANGE ROVER
FRÁ SV-SÉRHÖNNUN

RANGE ROVER BY SV BESPOKE

INNBLÁSINN AF ÞÉR

Í samvinnu við SV Bespoke verður þinn sérsniðni Range Rover sannkallað meistaraverk.


Taktu þátt í að hanna þinn einstaka og glæsilega Range Rover sem er sérsniðinn að þínum þörfum.


Hannaður með smáatriðin að leiðarljósi, þessi Range Rover er í sérflokki.

ÞÍN HÖNNUN - ÞÍN TJÁNING

ÞÍN HÖNNUN - ÞÍN TJÁNING

Einstakar litasamsetningar eru í boði fyrir þinn Range Rover.


Veldu á milli einstakra litasamsetninga úr sérútvaldri litapallettu fyrir Range Rover. Við sjáum til þess að þú fáir draumalitinn.


Fyrir hámarksáhrif er boðið upp á að hafa þak, hliðarspegla og fleira í öðrum lit.


Innblásturinn heldur áfram með vali á áherslum fyrir ytra byrði, gæða efnum og glæsilegum litum.

HORFA Á MYNDBAND
RANGE ROVER BY SV BESPOKE
FARÞEGARÝMI ÁN TAKMARKANA

FARÞEGARÝMI ÁN TAKMARKANA

Innanrýmið í sérsniðnum Range Rover SV er hannað með þægindi og gæði í huga sem er sniðið að þínum smekk.


Veldu á milli Aniline leðurs eða vegan leðurs í mismunandi litum og áferðum. Við hjálpum þér að velja á milli fjölmargra möguleika sem falla að þínum þörfum.


Mikið úrval af viðarinnréttingum með málminnleggjum, teppum og saumum í sæti fyrir þitt sérsniðna farþegarými.


Þú getur sérsniðið farþegasætin að þínum þörfum, hvort um ræðir áferð eða mynstur.

HORFA Á MYNDBAND
RANGE ROVER BY SV BESPOKE
Hver sem sagan þín er, segðu hana með hjálp handverksfólks og hönnuða okkar.

Finna þjónustuumboð