DISCOVERY TÆKNILÝSING

DISCOVERY TÆKNILÝSING
DISCOVERY
Discovery S D250 AWD AUTOMATIC MHEV
DISCOVERY S

DISCOVERY S

Discovery S D250 AWD AUTOMATIC MHEV

AFKÖST
Hámarkshraði, km/klst. 194
Hröðun (sek.) 0-100 km/klst. 8,1
SPARNEYTNI
VÉL
ÞYNGD
DRÁTTUR
FARANGUR Á ÞAKI
MÁL
HÖFUÐRÝMI
FÓTARÝMI
RÚMTAK FARANGURSRÝMIS
HÆÐ FRÁ JÖRÐU - STAÐALBÚNAÐUR
HÆÐ FRÁ JÖRÐU - TORFÆRUHÖNNUN
VAÐDÝPI
BEYGJURADÍUS

SKOÐA NÁNAR

SÉRSNIÐ

SÉRSNIÐ

Fjölbreytt úrval aukahluta og aukabúnaðar.
DISCOVERY-GERÐIR

DISCOVERY-GERÐIR

Skoðaðu alla línuna.

*Blautvigtargildið hér að ofan jafngildir 922 lítrum í þurrvigt.

*Tölurnar eru reiknaðar samkvæmt NEDC2 á grunni WLTP-prófana hjá framleiðanda í samræmi við löggjöf ESB. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Tölur um koltvísýring og sparneytni geta verið breytilegar eftir t.d. aksturslagi, umhverfisaðstæðum, farmi, hjólabúnaði og uppsettum aukabúnaði. NEDC2-tölur eru reiknaðar samkvæmt forskrift opinberra aðila á grunni talna úr WLTP-prófunum sem eru jafngildi þess sem þær hefðu verið í eldri gerð NEDC-prófana. Að því loknu er hægt að leggja á viðeigandi skatta.

**Skoða tölur úr WLTP-prófunum.
Uppgefnar tölur eru fengnar úr opinberum prófunum framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Tölur um koltvísýring og sparneytni geta verið breytilegar eftir t.d. aksturslagi, umhverfisaðstæðum, farmi, hjólabúnaði og uppsettum aukabúnaði.

Með 21" felgum.

Breidd farangursrýmis verður 1273 þegar fjögurra svæða hita- og loftstýring er uppsett. Fjögurra svæða hita- og loftstýring er ekki í boði í atvinnubifreiðum.

Gert ráð fyrir fullum vökvageymum og 90% eldsneyti.

Gert ráð fyrir 75 kg ökumanni, fullum vökvageymum og 90% eldsneyti.

Hámarksþyngd á dráttarbeisli er takmörkuð við 100 kg þegar 20" tommu gljátindrandisilfraðar 5011-felgur með fimm skiptum örmum eru uppsettar.

Hámarksdráttargeta er takmörkuð við 2500 kg þegar 20" gljátindrandisilfraðar 5011-felgur með fimm skiptum örmum eru uppsettar.

Mælt með því að líkja eftir vökvafylltu farangursrými.

Mælt með gegnheilum VDA-kubbum (200 mm x 50 mm x 100 mm).

Þyngdir endurspegla bíla samkvæmt staðlaðri tæknilýsingu. Valfrjáls aukabúnaður eykur þyngdina. Aukabúnaður og framboð á honum geta verið háð tæknilýsingu bíls (gerð og aflrás) eða geta krafist uppsetningar á öðrum búnaði. Hafðu samband við söluaðila til að fá nánari upplýsingar eða útfærðu bílinn þinn á netinu.