DISCOVERY SPORT GERÐIR

DISCOVERY SPORT GERÐIR

VELDU GERÐ

Ótrúlegt pláss, þægindi og kraftur.

DISCOVERY SPORT DYNAMIC HSE

DISCOVERY SPORT DYNAMIC HSE

Verð frá 13.490.000 kr.
TÆKNILÝSING (5 SÆTI / 5 + 2 SÆTI)

TÆKNILÝSING (5 SÆTI / 5 + 2 SÆTI)

P300e AWD AUTOMATIC PHEV

Hámarkshraði í km/klst.

209

Hröðun 0–100 km/klst. í sekúndum

6.6

Blandaður akstur l/100 km

1,5 -1,7 ††
Helsti búnaður

Helsti búnaður

BÚNAÐUR Á YTRA BYRÐI
 • Margskipt LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
 • Rafknúnir, aðfellanlegir hliðarspeglar með hita, aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu bílstjóramegin
 • Fastur þakgluggi
FELGUR OG HJÓLBARÐAR
 • Demantsslípaðar 20" 5076-felgur með gljáandi miðlungssilfruðum áherslulit
BÚNAÐUR Í INNANRÝMI
 • Leðurklætt tveggja rima stýri
 • Rafræn stilling stýrissúlu
 • Gljáandi málmfótstig
 • Lýsing í farþegarými
SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI
 • Rafdrifin framsæti með 14 stefnustillingum, minni fyrir ökumann og handvirkum höfuðpúðum með 2 stefnustillingum
 • Tinnusvört Windsor-leðursæti með gráum saum
 • Tinnusvört Morzine-þakklæðning
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
 • Meridian™-hljóðkerfi
 • Gagnvirkur ökumannsskjár
 • Pivi Pro2
 • Nettengingarpakki með gagnaáskrift2
ÖRYGGI
 • Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun
 • Bakkmyndavél
 • Akstursaðstoðarpakki

Nútímalegur, lipur og tilbúinn í hvað sem er.

DISCOVERY SPORT DYNAMIC SE

DISCOVERY SPORT DYNAMIC SE

Verð frá 12.290.000 kr.
TÆKNILÝSING (5 SÆTI / 5 + 2 SÆTI)

TÆKNILÝSING (5 SÆTI / 5 + 2 SÆTI)

D165 AWD AUTOMATIC MHEV

Hámarkshraði í km/klst.

195 / 193

Hröðun 0–100 km/klst. í sekúndum

10,2 / 10,6

Blandaður akstur l/100 km

6,5 – 7,1 / 6,7 - 7,2 ††
Helsti búnaður

Helsti búnaður

BÚNAÐUR Á YTRA BYRÐI
 • LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
 • Rafknúnir, aðfellanlegir hliðarspeglar með hita, aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu bílstjóramegin
 • Sjálfvirk háljósaaðstoð
FELGUR OG HJÓLBARÐAR
 • Gljádökkgráar 19" 5136-felgur með demantsslípaðri áhersluáferð
BÚNAÐUR Í INNANRÝMI
 • Hefðbundið stýri
 • Tveggja svæða hita- og loftstýring með loftunaropum við aðra sætaröð
 • Gljáandi málmfótstig
 • Lýsing í farþegarými
SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI
 • Rafdrifin framsæti með 2 handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða, 12 stefnustillingar og minni í ökumannssæti, 10 stefnustillingar í farþegasæti
 • Tinnusvört DuoLeather-sæti með gráum saum
 • Tinnusvört Morzine-þakklæðning
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
 • Meridian™-hljóðkerfi
 • Gagnvirkur ökumannsskjár
 • Pivi Pro1
 • Nettengingarpakki með gagnaáskrift2
ÖRYGGI
 • Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun
 • Bakkmyndavél
 • Sjálfvirkur hraðastillir

Discovery Sport í sinni tærustu mynd.

DISCOVERY SPORT S
TÆKNILÝSING (5 SÆTI / 5 + 2 SÆTI)

TÆKNILÝSING (5 SÆTI / 5 + 2 SÆTI)

DISCOVERY SPORT S

Hámarkshraði í km/klst.

Hröðun 0–100 km/klst. í sekúndum

Blandaður akstur l/100 km

Helsti búnaður

Helsti búnaður

BÚNAÐUR Á YTRA BYRÐI
 • LED-aðalljós
 • Rafknúnir, aðfellanlegir hliðarspeglar með hita, aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu bílstjóramegin
 • Samlitt þak
FELGUR OG HJÓLBARÐAR
 • 18" 5074-felgur
BÚNAÐUR Í INNANRÝMI
 • Hefðbundið stýri
 • Tveggja svæða hita- og loftstýring með loftunaropum við aðra sætaröð
 • Lýsing í farþegarými
SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI
 • Rafdrifin framsæti með 2 handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða, 12 stefnustillingar í ökumannssæti, 10 stefnustillingar í farþegasæti
 • Tinnusvört DuoLeather-sæti
 • Ljósgrá Morzine-þakklæðning
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
 • Hljóðkerfi
 • Stafrænn ökumannsskjár
 • Pivi Pro1
 • Nettengingarpakki með gagnaáskrift2
ÖRYGGI
 • Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun
 • Bakkmyndavél
 • Hraðastillir og hraðatakmörkun

SKOÐA NÁNAR

VALKOSTIR OG AUKABÚNAÐUR

VALKOSTIR OG AUKABÚNAÐUR

Fjölbreytt úrval aukahluta og aukabúnaðar.
SKOÐA DISCOVERY SPORT

SKOÐA DISCOVERY SPORT

Hannaður fyrir fjölskyldulífið: Afgerandi Discovery-einkenni.
TENGILTVINNBÍLL

TENGILTVINNBÍLL

Sparneytni og afköst.

Ef bíllinn er á 18" felgum er hámarkshraðinn 221 km/klst.

‡‡Með rafmótor.

1Connected Navigation krefst áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Land Rover.

2Hefðbundin 1 árs áskrift sem hægt er að framlengja eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Land Rover.

Eiginleikar og valkostir Pivi og InControl, þjónusta þriðju aðila og framboð þeirra er misjafnt eftir markaðssvæðum. Upplýsingar um framboð og skilmála fást hjá næsta söluaðila Land Rover. Tiltekinn búnaður krefst viðeigandi SIM-korts með gagnaáskrift sem þarfnast áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil frá söluaðila. Ekki er hægt að ábyrgjast tengingu við farsímakerfi á öllum svæðum. Upplýsingar og myndefni sem tengjast InControl-tækninni, þ.m.t. skjáir eða myndaraðir, eru háð hugbúnaðaruppfærslum, útgáfum og öðrum kerfisbreytingum eða breytingum á grafík og fara eftir þeim aukabúnaði sem er valinn.

Ökumenn ættu einungis að nota búnað í innanrými bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fulla stjórn á bílnum öllum stundum.

Hafðu í huga að staðalbúnaði kann að vera skipt út þegar aðrir útlitspakkar eru valdir. Staðalbúnaður kann einnig að fara eftir því landi þar sem bíllinn er keyptur og vél og gírkassa.

Meridian er skráð vörumerki Meridian Audio Ltd.