LAND ROVER DEFENDER

AUKAHLUTAPAKKAR

AUKAHLUTAPAKKAR

Ótakmarkaðir möguleikar. Gerðu bílinn að þínum með einhverjum af pökkunum fjórum hér að neðan.

KÖNNUÐARPAKKI<sup>1</sup>

KÖNNUÐARPAKKI1

Veldu þína eigin leið, óháð undirlagi. Könnuðarpakkinn býr Defender undir að takast á við erfiðustu torfærur.
ÆVINTÝRAPAKKI<sup>1</sup>

ÆVINTÝRAPAKKI1

Njóttu þín á ókönnuðum slóðum. Ævintýrapakkinn býr Defender undir að takast á við óvissu hinna ótroðnu slóða.
SVEITAPAKKI

SVEITAPAKKI

Smelltu þér í stígvélin. Sveitapakkinn býr Defender undir að takast á við veður og vinda og tryggir þér ógleymanlega ferð.
INNANBÆJARPAKKI

INNANBÆJARPAKKI

Sigraðu malbikið. Innanbæjarpakkinn tryggir að Defender sker sig úr í innanbæjarakstrinum með gullfallegum stíl, öryggi og afgerandi stöðu.

SÉRSNÍDDU NIÐURSTÖÐURNAR

Notaðu síuna hér að neðan til að finna efni sem þú hefur áhuga á

KÖNNUÐARPAKKI

HLIÐARGEYMSLA Á YTRA BYRÐI

HLIÐARGEYMSLA Á YTRA BYRÐI

Geymslan er bæði vatnsheld og með lás og býður upp á einfalda og örugga geymslu skítugra eða blautra hluta.
EXPEDITION-TOPPGRIND

EXPEDITION-TOPPGRIND

Ótrúlega létt en getur þó borið allt að 168 kg2 hreyfanlegan farm.
HÁTT LOFTINNTAK

HÁTT LOFTINNTAK

Hreinna loft streymir í vélina þegar ævintýrin leiða þig í mikið ryk eða sand.
BRETTAKANTSVÖRN

BRETTAKANTSVÖRN

Fyrir varhugaverða torfæruslóða. Aukin vörn fæst með endingargóðu og samsettu gæðaefni um leið og afgerandi útlitið er enn frekar undirstrikað.
SÍGILDAR AURHLÍFAR AÐ FRAMAN OG AFTAN

SÍGILDAR AURHLÍFAR AÐ FRAMAN OG AFTAN

Dregur úr skvettum og ver lakk Defender gegn óhreinindum og aðskotahlutum, auk þess að falla fullkomlega að hönnun ytra byrðis bílsins.
MATT SVART MERKI Á VÉLARHLÍF

MATT SVART MERKI Á VÉLARHLÍF

Mattsvört, stílhrein skreyting á vélarhlíf. Einstakt í alla staði.

ÆVINTÝRAPAKKI

INNBYGGÐ LOFTÞJAPPA<sup>3</sup>

INNBYGGÐ LOFTÞJAPPA3

Aukin vörn á framhluta Defender sem gerir það að verkum að þú getur tekist á við erfiðara undirlag af öryggi.
HLIÐARGEYMSLA Á YTRA BYRÐI

HLIÐARGEYMSLA Á YTRA BYRÐI

Geymslan er bæði vatnsheld og með lás og býður upp á einfalda og örugga geymslu skítugra eða blautra hluta.
FERÐAHREINSIKERFI

FERÐAHREINSIKERFI

Skolaðu aurinn af eftir atið. Skolaðu hjólið. Skolaðu stígvélin. Þrýstifyllt með áfyllingu úr krana eða með handdælu.
GLJÁANDI SÍLSAHLÍF AÐ AFTAN

GLJÁANDI SÍLSAHLÍF AÐ AFTAN

Ver stuðarann gegn rispum við hleðslu búnaðar eða frá runnum og lággróðri í torfærum.
AURHLÍFAR AÐ FRAMAN OG AFTAN

AURHLÍFAR AÐ FRAMAN OG AFTAN

Dregur úr skvettum og ver lakk Defender gegn óhreinindum og aðskotahlutum.

SVEITAPAKKI

SÍGILDAR AURHLÍFAR AÐ FRAMAN OG AFTAN

SÍGILDAR AURHLÍFAR AÐ FRAMAN OG AFTAN

Dregur úr skvettum og ver lakk Defender gegn óhreinindum og aðskotahlutum, auk þess að falla fullkomlega að hönnun ytra byrðis bílsins.
SKILRÚM Í FARANGURSRÝMI – UPP Í ÞAK

SKILRÚM Í FARANGURSRÝMI – UPP Í ÞAK

Skilrúmið aðskilur farangursrými og farþegarými.
GLJÁANDI SÍLSAHLÍF AÐ AFTAN

GLJÁANDI SÍLSAHLÍF AÐ AFTAN

Ver stuðarann gegn rispum við hleðslu farangursrýmisins eða frá runnum og lággróðri í torfærum.
FERÐAHREINSIKERFI

FERÐAHREINSIKERFI

Skolaðu aurinn af eftir atið. Skolaðu hjólið. Skolaðu stígvélin. Þrýstifyllt með áfyllingu úr krana eða með handdælu.
BRETTAKANTSVÖRN

BRETTAKANTSVÖRN

Þegar ekið er í gegnum lággróður veita brettakantarnir aukna vörn með endingargóðu og samsettu gæðaefni ásamt því að undirstrika enn frekar afgerandi útlitið.

INNANBÆJARPAKKI

GLJÁANDI MÁLMFÓTSTIG

GLJÁANDI MÁLMFÓTSTIG

Undirstrikar afgerandi hönnun og endingargott innanrými Defender.
GLJÁANDI SÍLSAHLÍF AÐ AFTAN

GLJÁANDI SÍLSAHLÍF AÐ AFTAN

Pakkaðu því nauðsynlega í töskuna og skrepptu í helgarferð, án þess að þurfa að lenda í neinu veseni.
UNDIRHLÍF AÐ FRAMAN

UNDIRHLÍF AÐ FRAMAN

Þegar leiðin liggur um torfærur tryggir undirhlíf að framan trausta vörn fyrir neðri hluta stuðarans og grillið að framanverðu.

HVAÐA AUKAHLUTAPAKKI HENTAR ÞÉR?

Finndu rétta aukahlutapakkann fyrir þig með því að svara þremur stuttum spurningum um þinn lífsstíl.
HEFJAST HANDA

SKOÐA NÁNAR

DEFENDER 130

DEFENDER 130

Rými til að njóta ævintýranna saman.
LAND ROVER DEFENDER GERÐIR

LAND ROVER DEFENDER GERÐIR

Skoðaðu alla línuna.
TÆKNILÝSING

TÆKNILÝSING

Skoðaðu staðreyndir og tölur.
MYNDASAFN

MYNDASAFN

Áhersla á smáatriði í bílunum okkar hefur ávallt verið í fyrirrúmi.

1Toppgrindar krafist við uppsetningu.
2Þegar notað á 110 og 130 með torfæruhjólbörðum. Ekki í boði á Defender V8-gerðir. Ekki gert ráð fyrir farmi á þaki V8-gerða Defender.
3Ekki í boði með tengiltvinnbíl.

Aukabúnaður og framboð á honum getur verið háð tæknilýsingu bíls (gerð og aflrás) eða getur krafist uppsetningar á öðrum búnaði. Hafðu samband við söluaðila til að fá nánari upplýsingar eða útfærðu bílinn þinn á netinu.