NÝR RANGE ROVER EVOQUE

NÝR RANGE ROVER EVOQUE

HANNAÐUR OG SMÍÐAÐUR Í BRETLANDI
Fágaður og heillandi.
Range Rover Evoque markar nýja braut.
CAPTIVATING CHARACTER
Evoque býður upp á mikinn lúxus og trausta sjálfbærnivottun og markar þannig brautina fyrir framúrskarandi gæði.
GQ UK
CAPTIVATING CHARACTER

FRAMSÆKIN NÝSKÖPUN

Nýjasta upplýsinga- og afþreyingartæknin er afrakstur fágaðrar hönnunar og nýsköpunar sem vinna í sátt og samlyndi til að skila áreynslulausum lúxus.

FRAMSÆKIN NÝSKÖPUN

RAFMÖGNUÐ AFKÖST

Tengiltvinnbíllinn skilar sparneytnum og áreynslulausum*akstri með vottuðu drægi á rafmagni upp í 62 km og getu til að hlaða frá 0 til 80 prósent á u.þ.b. 30 mínútum með hraðhleðslu með jafnstraumi.

ELECTRIFIED PERFORMANCE

INNBLÁSTUR

Hönnuðir okkar hafa galdrað fram bíla þar sem fallegt útlit Range Rover Evoque og munaður eru í fullkomnum hlutföllum og þú þarft bara að velja og panta.

INSPIRATION

FULLKOMINN LÚXUS

Á tindinum: útfærsla lúxussins.
SKOÐA SÉRVALDA BÍLA

VAL UM GERÐ

Veldu eina af fjórum gerðum til að hefja vegferðina.

RANGE ROVER EVOQUE AUTOBIOGRAPHY

RANGE ROVER EVOQUE AUTOBIOGRAPHY

SKOÐA RANGE ROVER EVOQUE

EINKENNANDI HÖNNUN

EINKENNANDI HÖNNUN

Smíði án málamiðlana. Einkennandi hönnun Range Rover kemur fram í fullkomnum hlutföllum bílsins og kraftalegum flötum.
NETTENGD ÞÆGINDI

NETTENGD ÞÆGINDI

Háþróuð tækni tryggir að þú ert alltaf með nýjustu tækni til taks við aksturinn.
NÚTÍMAÞÆGINDI

NÚTÍMAÞÆGINDI

Við ábyrgjumst hugarró með sérsniðnum lausnum og fágun í Range Rover Evoque sem auka þægindi og vellíðan.
RAFMAGNAÐUR GLÆSILEIKI

RAFMAGNAÐUR GLÆSILEIKI

Hér sameinast rafknúin sparneytni, hvetjandi aksturseiginleikar og geta í torfærum sem einkenna Range Rover-bíla.

**Skoða tölur úr WLTP-prófunum.

Uppgefnar tölur eru fengnar úr opinberum prófunum hjá framleiðanda með fullhlaðinni rafhlöðu í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Losun koltvísýrings2, eldsneytis- og rafmagnsnotkun og drægi geta verið mismunandi eftir t.d. aksturslagi, umhverfisaðstæðum, farmi, hjólabúnaði, aukahlutum, leiðinni sem ekin er og ástandi rafhlöðu. Tölur um drægi byggjast á fjöldaframleiddum bíl á staðlaðri leið.

Hleðslutími ræðst af fjölda þátta, svo sem aldri, ástandi, hitastigi og hleðslu rafhlöðu, hvernig hleðsla er notuð og lengd hleðslunnar.